KARTÖFLUGEYMSLAN

GALLERY IN THE OLD POTATO STORAGE 

Ljósmynd: Ragnar Hólm Ragnarsson
Ljósmynd: Ragnar Hólm Ragnarsson

press to zoom

press to zoom

press to zoom
Ljósmynd: Ragnar Hólm Ragnarsson
Ljósmynd: Ragnar Hólm Ragnarsson

press to zoom
1/8

JÓN LAXDAL, 14.12.12 - 13.01.13
​​

Þann 14. desember opnaði Jón Laxdal myndlistamaður sýningu á gömlum og nýjum verkum í Kartöflugeymslunni.
Þá ræddi listamaðurinn stuttlega um verkin og las upp ljóð.


Fjölmargir gestir lögðu leið sína á opnun sýningarinnar og var gerður góður rómur að samkomunni.

Sýningin er opin virka daga milli kl. 14:00-16:00, og um helgar frá kl. 14:00-17:00.Nánar má kynnast listamanninum á heimasíðunni  www.freyjulundur.is